5.1.2007 | 18:53
Nýtt ár
Jú, eins og Lára benti réttilega á er komiđ nýtt ár og ég hef ekkert bloggađ síđan fyrir jól. Svona er ţetta bara stundum, mađur ţarf jólafrí frá tćkniöldinni eins og mörgu öđru.
Jólin voru vođa fín eins og von var á. Ég borđađi náttla allt of mikiđ og fór allt ţetta kjötát eitthvađ illa í minn viđkvćma maga og er mér ennţá ill í maganum eftir ţessa áttörn. Er ađ reyna ađ laga ţetta ástand.
Fórum í brúđkaup til Eydísar og Gulla milli jóla og nýars. Alveg yndislegt hreint og var Eydís án efa međ glćsilegri brúđum sem sést hafa norđan alpafjalla svo lengi sem elstu menn muna. Volvoinn vakti líka mikla lukku og var Eilífur alveg eins og atvinnubílstjóri á drossíunni. Ţessi dagur rennur seint úr minni. Ég náđi ekki góđri mynd af brúđhjónunum saman en ég náđi ágćtri mynd af Eydís međ pabba sínum ţegar ţau voru ađ ganga inn kirkjugólfiđ, leyfi henni ađ fylgja međ.
Svo er önnur mynd af Saku. Hún er tekin á ađfangadag ţegar Gísli var ađ skera svínalćriđ. Viđ vorum nebbla međ fjölskyldu Jens um jólin, eins og undanfarin jól, og ţar er finnskur jólamatur. Svínalćri, ofnbakađar stöppur, finnskt brauđ, síld, finnskt salat, lax, silungur, hangikjöt, laufabrauđ og sveskjugrautur í eftirrétt. Viđ stóđum í stappi viđ eldamennskuna í 2 daga. En allavega, Saku er mikill áhugahundur um kjötskurđ eins og sést glöggt á ţessari mynd. Hann borđađi náttla algjörlega yfir sig af kjöti um jólin ţví af nógu var ađ taka, eins og sést á myndinni. 7 kílóa svínslćri er meira en ein fjölskylda getur torgađ á ţetta stuttum tíma!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.