Stórundarlegt, svo ekki sé nú meira sagt

Á föstudaginn var ég á námskeiđi fyrir tungumálakennara. Viđ kennararnir úr MA fórum upp í HA og fylgdumst ţannig međ námskeiđinu í gegnum fjarfundarbúnađ. Fín hugmynd ţađ.

Vegna tćknilegra örđugleika misstum viđ af ca fyrstu 5 mínútunum en eftir ţađ gekk ţetta smurt. Námskeiđiđ var 4 og 1/2 tími en ţađ sem undarlegt er ađ fyrstu 3 tímar ţess fóru fram á ítölsku!! Já, ég er ekkert ađ spauga međ ţađ. Sem betur fer hef ég nú lćrt dálitla ítölsku og náđi ađ mestu ađ fylgja ţví eftir sem ţarna fór fram en ég ţurftu ađ nota hvern dropa af einbeitingu sem ég átti (sem venjulega eru orđnir fáiir eftir hádegi á föstudegi). Viđ bara hálf fórum ađ hlćgja fyrst ţví ţetta er náttla hálf skrítiđ sko!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

prufa

anna (IP-tala skráđ) 26.2.2007 kl. 17:46

2 identicon

jeminn eini hvað þetta hafa nú verið gríðarlega skemmtilegir klukkutímar!

valla (IP-tala skráđ) 26.2.2007 kl. 21:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband