Nýtt útlit

Frískaði aðeins upp á útlist síðunnar, er þetta ekki bara þokkalegt?

Annars verð ég að segja eitt varðandi þessa klámráðstefnu. Ég bara hreinlega skammast mín fyrir hönd íslendinga vegna hegðunnar fólks, t.d. blaðamanna. Þetta eru gestir sem vilja sækja landið heim og þeir eru yfirheyrðir í bak og fyrir og svo að lokum spurðir hvort hætta eigi við komuna! Halló halló! Ekki spyr maður venuleg næturgesti sína hvort þeir muni hegða sér almennilega og svo hvort þeir vilji ekki bara hætta við að koma í heimsókn! Onei!

Mikil gróska er í ferðamennsku og menn leita sífellt leiða til að heilla fleiri gesti til okkar. Þetta er ein versta landkynning sem ég hef heyrt af, að spurja gestina hvort þeir vilji ekki bara halda sig heima!!! Hvað finnst ykkur um þetta?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst ömurlegt að vita til þess að hingað ætli að koma fullt af gestum í nafni klámiðnaðarins...

valla (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 18:52

2 identicon

Stundum skammast maður sín fyrir að vera íslendingur og þetta er eitt af þeim tilvikum. Í meira lagi kjánalegt að koma svona fram við þetta örugglega annars ágætis fólk!

helgi (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 10:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband