16.9.2006 | 13:01
Endalaus hamingja og stolt!
Haldiði ekki að ég hafi hlaupið 10 km í Akureyrarhlaupinu áðan! Ég hljóp sko alla leið, þurfti ekkert að labba inn á milli. Var reyndar aðeins lengur en ég hafði sett mér sem markmið en stærsti sigurinn var að komast í mark, hlaupandi!!! Þvílík hamingja. Er samt með þreyttara móti núna, og glorhungruð svo ég ætla að fara að fá mér að borða! Til hamingju ég!
Athugasemdir
Tek undir hamingjuóskirnar! Þetta var bara ansi gaman, að skokka svona í góða veðrinu. Kveðjur, Stefán Þór http://ss.hexia.net
Stefán (IP-tala skráð) 17.9.2006 kl. 12:38
Góð!!!
Klapp fyrir þér :o)
Fríður Finna (IP-tala skráð) 19.9.2006 kl. 21:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.