Anna ordin hundgomul!

Jaeja, i gaer vard eg hundgomul. Finn svo sem ekkert rosalegan mun en to sma. I gaerkvoldi forum vid oll (taeplega 150) saman ut ad borda, 8 retta hladbord med bulgorskum mat, rooosalega gott. Allir sungu afmaelis songinn og svo fekk eg risa isrett med stjornuljosum. Svo a eftir forum vid kennararnir saman og fengum okkur sma raudvin a bar nidur vid sjoinn. Ekki amarlegt tad. Svo i tilefni aldursins var eg mykt upp med heilnuddi i morgun, fjuff, fint tad madur.

Annars fer nu ad styttast i ad eg komi heim. Tetta er buid ad vera mjog gaman og audveldara en eg helt, reyndar skilst mer ad venjulega hafi sjukrahusferdir verid tidari en i tessari ferd, hofum bara turft ad fara med tvo til laeknis. Vedrid er buid ad vera geggjad og vid reyndum ad "worka tanid" eins og vid getum. Tess a milli bordum vid is, shopska salat (tjodarsalat svokallad, rosa gott) og profum okkur afram a veitingahusum baejarins. Svo plastrum vid, gefum verkjatoflur, hughreystum stulkur sem sofnudu i marga klukkutima i solbadi og spjollum um daginn og veginn.

Erum buin ad fara i annan rennibrautagardinn herna, hinn er a dagskra sidar. Eg veit fatt skemmtilegra en rennibrautagarda, verd 5 ara aftur, hleyp eins og vitleysingur milli rennibrauta. Oskradi reyndar ur mer lungun i teim staersta, aldrei upplifad annad eins! Buin ad fara lika til Nessebar sem er litill baer a thojminjaskra Unesco. Rosa gaman ad skoda tar og helst til audvelt ad versla. Held eg hafi aldrei verslad jafn mikid og tessa undanfornu daga.

Jaeja, nog i bili, kem heim eftir 4 daga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Innilega til hamingju með daginn :-)
Kveðja Lísa

Lísa (IP-tala skráð) 8.9.2006 kl. 22:17

2 identicon

Innilega til hamingju með daginn :-)
Kveðja Lísa

Lísa (IP-tala skráð) 8.9.2006 kl. 22:17

3 identicon

Úps ein ekki alveg að fatta þetta kom óvart tvisvar he he;-)

Lísa (IP-tala skráð) 8.9.2006 kl. 22:18

4 identicon

Til hamingju með daginn:)
Kveðja María.

María (IP-tala skráð) 10.9.2006 kl. 17:34

5 identicon

Til hamingju með ammlið!

Mummi (IP-tala skráð) 13.9.2006 kl. 14:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband