31.8.2006 | 18:52
Bulgaria
Jaeja, ta erum vid komin til Bulgariu. Fluginu seinkadi um 1 og 1/2 tima og vorum vid komid a hotelid um kl 5 ad bulgorskum tima. Svafum fram ad hadegi i gaer og kiktum svo a baeinn. Tetta er algjor turistastadur, her er enginn a veturna. Vedrid er buid ad vera fint, a ad giska 25 stiga hiti og gola.
Her er allt frekar odyrt, vorum t.d. ad enda vid ad snaeda kvoldmat sem kosta 1500 kr fyrir 3. Kvoldmatur med gosi er a bilinu 5-700kr.
I dag forum vid a strondina, syntum i svartahafi og spiludum svo strandblak. Eg braut nogl.
Ekkert storslys enntha fyrir utan drykkjulaeti og vasathjofnad.
Tad merkilegasta enn sem komid er eru reikningarnir a veitingastodunum. Teir eru bara med kyrillisku letri og ekki sjens ad skilja hvad er hvad. Frekar erfitt s.s. ad skipta reikningnum tvi madur veit ekkert hver a hvad.
Allavega, yfir og ut.
Athugasemdir
Já, ţetta kyrilliska letur getur sko komiđ manni í koll! :)
Valdís (IP-tala skráđ) 7.9.2006 kl. 18:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.