28.8.2006 | 07:17
Búlgaría
Dobar den
... eđa góđan daginn!
Eftir klukkutíma sit ég í flugvél á leiđ suđur. Á morgun fer ég svo til Búlgaríu međ 138 menntskćlingum í vígahug. Áhugavert!
Ţetta markar skil sumars og veturs hjá mér. Ég kem til baka kvöldiđ fyrir skólasetningu svo ađ ţađ fer allt á fullt ţegar ég kem til baka. Ekki slćmt svosem. Er búin ađ vera á vappi um skólann undanfariđ ađ undirbúa mig ađeins fyrir veturinn og mér fannst bara gott ađ koma aftur. Farin ađ hlakka til vetrarins, sem er sá ţriđji hjá mér. Ótrúlega líđur tíminn.
En nóg af bulli, reyni ađ skrifa fréttir frá Búlgaríu og kjósiđ Magna!
Athugasemdir
Góđa skemmtun :) og engin öfund hérna frá Íslandi neitt ;)
Valdís (IP-tala skráđ) 28.8.2006 kl. 15:28
Shit hvađ Jens var ógeđslega fullur í gćrkvöldi mađur.... Ef hann mann ekki neitt eftir gćrkveldinu, ţá vil ég bara mćla međ ţví ađ Jens fari ekki á Bláukönnuna í nokkur misseri!
Ég held ađ ţađ hafi ekki fundist drukknari mađur á miđvikudagskvöldi fyrir utan Lalla Johns.
Jú ... reyndar var Eili helviti blekađur líka!
Mummi (IP-tala skráđ) 31.8.2006 kl. 08:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.