29.5.2006 | 22:40
Jibbí, júhú, bravó, vúúúú!!!!!!!!!!!!
Var rétt í þessu að klára og senda seinasta verkefnið mitt í vetur, og þar með seinasta verkefni í náminu! Hver hefði trúað þessu. Þvílík tilfinning! Af því tilefni er ég um það bil að fara að borða ís! Jeij, til hamingju ég!
Nú er það bara að ráðast á lokaverkefnið. Er komin af stað með það, er búin með rannsóknarvinnuna og nú þarf ég bara að vinna úr öllu heila klabbinu :D
Athugasemdir
Til hamingju :)
Sé ekki fram á þennan áfanga alveg á næstu árum, en jæja, sjálfskaparvíti það!
Fríður FInna (IP-tala skráð) 29.5.2006 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.