Would you like some bilk?

Sá í blaðinu frétt um eitthvað fyrirbæri sem heitir bilk - beer+milk - ójá, þetta er bjór úr mjólk. Þvílíkur horviðógeðisbjóður! Hverjum dettur þetta í hug! Ekki langar mig að prófa þetta verð ég að segja!

Tjekk itt át: http://www.abc.net.au/news/newsitems/200702/s1848073.htm 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er þetta það sem á íslensku útleggst "Mjór"?

Valdís (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 15:31

2 Smámynd: Anna Panna

bwahaha, já líklegast. Mætti aldeilis gera fína auglýsingaherferð úr þessu! Piff, lite my ass - mjór er miklu söluvænlegra.

Anna Panna, 8.3.2007 kl. 16:47

3 identicon

Ég segi nú alltaf við blessuð börnin: ,,Maður á aldrei að ákveða að eitthvað sé vont á bragðið fyrirfram, alltaf að smakka fyrst".

Annars þyrfti að koma þessari hugmynd um mjórinn til mjólkursamsölunnar.

Anna Sigga (http://www.central.is/annanorn)

Anna Sigga (IP-tala skráð) 9.3.2007 kl. 11:55

4 identicon

Hvorugt drykkjarhæft eitt og sér. Get ekki ímyndað mér að það batni þegar búið er að klessa þessu saman!!! ;o)

Fríður (IP-tala skráð) 11.3.2007 kl. 15:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband