The final countdown

Jæja, nú er tæpur mánuður í brottför til Val Thorens (og nú eiga allir að sjá fyrir sér Rachel í Friends leika að hún sé á skíðum (með hljóðum) þegar hún var að segjast vera að fara í skíðaferðalag). Mikil spenna, mikið gaman.

Í kvöld er MA - Versló í Gettu betur í Íþróttahöllinni. Agalega spennandi, og sérstaklega í ljósi þess að þetta eru einmitt liðin sem mættust í úrslitakeppninni í fyrra þegar MA vann. Ég er satt að segja ekki viss um að ég hafi taugar í að fara á staðinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband