6.5.2006 | 12:29
Baugasel
Ljómandi fínt alveg hreint. Var að koma úr ferð í Baugasel, fór í gærkvöldi og kom til baka núna. 13.2 km fram og til baka, fínt labb það. Eldaði dýrindis mat þarna, grillaði lambalundir og alles. Svo banana á eftir, vandamálið var bara að þegar ég átti ca 1/3 eftir af banananum settist ég óvart á hann. Alveg hræðilega fyndið!
Smá skeytastíll á þessu í þetta skiptið. Er nebbla svo svöng og langar að komast í bakaríið en er að bíða eftir að Jens verði til!
Fín ferð samt.
Athugasemdir
og hvað er baugasel?
Fríður Finna (IP-tala skráð) 7.5.2006 kl. 21:27
Ertu ennþá að bíða eftir Jens?
Kv. Mummi
Mummi (IP-tala skráð) 8.5.2006 kl. 00:48
Nei, Jens varð til á endanum og við komumst í pizzur í BB :D
Fríður, annars er Baugasel skáli í Barkárdal sem er inn af Hörgárdal. Rosa flottur torfbær sem byrjað er að gera upp að innan.
Anna (IP-tala skráð) 8.5.2006 kl. 07:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.